Hreinsiferill  
Hreinsiefni
 
Óhreinindi
  Efni   Stağlar   Atvinnugreinar

Hreinsiferlar

Á þessum síðum er yfirlit um hreinsun málmyfirborða. Þetta er ekki tæmandi yfirlit, allar ábendingar og viðbætur er vel þegnar. Undir hverju efnisorði er aðgangur að Þrifaþing-gagnabankanum og viðeigandi skráðum hreinsiaðferðum. Einnig er aðgangur að gagnagrunni um framleiðendur og söluaðila, þar er hægt að hafa samband við þá beint.

Bestu þakkir til starfsmanna Bautelreinigung og SAGE, fyrir notkun á upplýsingum og texta.

 

Ekki er ráðlegt að nota hreinsiaðferðirnar í gagnagrunninum óbreyttar nema öruggt sé að aðstæður hjá notanda séu nákvæmlega eins og þær sem skráðar eru. Með hverri hreinsiaðferð eru yfirleitt upplýsingar um hreinsiefni, aðferðir og tækjabúnað fyrir hvert tilfelli. Notkun aðferða fer eftir atvinnugrein, verkefnum, lögum og reglugerðum og kröfum notenda. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar hjá starfsmönnum Þrifaþings verkefnisins.