Terpen

Terpen eru lífræn leysiefni oftast unnin úr náttúrulegum efnum, t.d. furutrjám eða sítrusávöxtum. Hafa yfirleitt mjög einkennandi lykt. Ákveðin terpen eru notuð við hreinsun t.d. a-pínen, d-límónen og terpentínuolía, sem er blanda af terpen. Terpen eru rökgjörn lífræn efni, eldfim eða sprengifim. Leysa vel upp flúx, fingraför, jarðolíufitu og olíu. Hægt að nota sem efnisþátt í hálf vatnskenndri hreinsun eða eitt og sér. Terpen er sterkt leysiefni og er ekki hægt að nota á sumt höggþolið plast.
Hægt að nota í hreinsiböð og við úthljóðshreinsun, virkar ágætlega við herbergishita. Þegar terpen er úðað getur myndast eldfimur úði. Notist því með réttum búnaði ásamt viðeigandi öryggisbúnaði t.d hlífðargasi.
Í hálfvatnskenndu hreinsikerfi er hægt að skilja terpen frá og endurnýta. Terpen er talið lífniðurbrjótanlegt en ætti ekki að setja í holræsið. Einn möguleiki við förgun er brennsla hjá viðurkenndum aðila.

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.