Glýkól eter

Glýkól eter leysiefni eru áhrifarík og eru notuð við húðun og efnaferla. Própelýn glýkól eter leysiefni eru tiltölulega ný og voru hönnuð til að vera minna eitruð en etýl glýkól. Glýkól eter er notað í vatnsþynnanleg lökk, lakk og þynni, bremsuvökva, dempara-vökva, glussa, litarefni, blek, sum skordýraeitur og þurrhreinsiefni. Einnig notað í iðnaði til að hreinsa vax, fjarlægja litarefni úr vefnaði og sem milliefni við framleiðslu á plastmýkiefni í húð og gerviefni.
Sum glýkól eter leysiefni eru etýlen glýkól mónóbútýl eter (EGMBE), díetýlen glýkól mónóbútýl eter (DGMBE), etýlen glýkól mónóetýl eter (EGEE), própýlen glýkól n-bútýl eter (PnB), própýlen glýkól metýl eter (PGME).

 

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.