Glýkól

Glýkól er flokkur efnasambanda sem inniheldur tvo hýdroxýl hópa. Glýkól með léttari mólikúl eru vatnsblandanleg. Glýkól með þyngri mólikúl eru notuð í smurolíur, plastmýkiefni og snyrtivörur. Eitt af mest notuðum glýkólunum, etelýn glýkól er notað í vatnsmálningu, svo hún þorni hraðar, í sum bindiefni og í frostlög á bíla. Própelýn glýkól er t.d. notað í frostlegi sem mega koma í snertingu við matvæli, lyf og bragðefni. Algeng glýkól eru etelýn glýkól, díetelýn glýkól, própelýn glýkól, glýseról.

 

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.