Ketón

Ketón leysir vel upp margar gerðir af fjölliðum og límefnum. Léttari ketón, svo sem aseton, leysist upp í vatni og hentar við sumar hraðþurrkanir. Þyngri ketón, t.d. asetófenón, leysast varla upp í vatni. Ketón gufar venjulega algerlega upp án þess að skilja eftir leifar. Áður fyrr voru ketón eins metýl etýl ketón (MEK) og metýl ísóbútýl ketón (MIBK) mikið notað. En ekki lengur, eru talin hættulegur loftmengunarvaldur og því ekki notuð í leysiefni.
Ketón eru sterk leysiefni og eru notuð sem grunnleysiefni í lakk, þynni og lím. Einnig notað í naglalakk og naglalakkaeyði, hreinsiefni og fituleysi. Ketón er notað til að fjarlægja smurolíur og fjarlægja litarefni af vefnaði. Algeng ketón eru t.d. aseton, metýl etýl ketón (MEK) metýl ísóbútýl ketón (MIBK), metýl amýl ketón (MAK) dímetýl ketón, 2-própanón, sýklóhexanón.

 

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.