Arómatísk leysiefni

Arómatískt kolvatnsefni inniheldur bensenhring og fást þegar jarðolía eða koltjara er eimuð. Algeng arómatísk leysiefni eru tólúen, xýlen, fenól, bensen, stýren, díetýlbensen, etýlbensen. Arómatísk leysiefni eru notuð sem grunnefni í málningaruppleysi og sum hreinsiefni fyrir vélar. Bensenhringja samsetning þessara leysiefna gerir þau heilsupillandi og í sumum tilfellum eru þau krabbameinsvaldandi.

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.