Hlutlaus hreinsiefni

Hlutlaus hreinsiefni er blanda af vatni og öðrum efnasamböndum með pH gildi nálægt 7. Efnin geta verið yfirborðsvirkefni, ryðvörn og önnu aukefni. Hlutlaus og basísk hreinsiefni í vökvaformi eru mest notuðu vatnsleystu hreinsiefnin. Þau er oft hægt að nota í stað annarra hreinsiefna.
Hlutlaus hreinsiefni hreinsa vel þar sem ekki er þörf á mikilli leysni efna. Henta vel til að hreinsa léttar olíur, agnir, klóríð og önnur sölt.
Þau nýtast vel við úða- og úthljóðshreinsun og má nota við gufuhreinsun. Ef hlutlaus hreinsiefnalausn er notuð í hreinsiböð þarf að hræra í vökvanum, því að lausnin er ekki nægilega sterk. Flest affitunar leysiefni er hægt að skipta út fyrir hlutlaus hreinsiefni án mikilla breytinga á búnaði.
Ryð getur verið vandamál. Til að koma í veg fyrir ryð er hægt að skipta um aðferð eða bæta við ryðvörn. Vatnið sem er notað getur haft áhrif á gæði hreinsiaðferðarinnar. Líkleg er þörf á þurrkkerfi.

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.