Basísk hreinsiefni

Basísk hreinsiefni hafa pH gildi hærra en 7. Blanda af yfirborðsvirkum og ætandi efnum (basi, lútur) reynist vel á sápanlega fitu og olíur, en einnig á svartolíu, prótín og önnur lífræn óhreinindi.
Meðal basísk hreinsiefni hafa pH gildi 8,0 – 10,8 og eru tekin fram yfir hlutlaus hreinsiefni í flestum tilfellum. Basastig er hækkað í mörgum hreinsiefnum til að bæta hreinsigetu, það fæst á tvennan hátt. Í fyrsta lagi, getur það gerst að sjálfu sér. Súr óhreinindi verða hlutlaus og því auðveldara að fjarlægja. Lífræn óhreinindi t.d. fita/olía og prótín er hægt að ýra eða brjóta niður í peptíð. Mörg basísk mýkiefni mýkja vatnið við hreinsun. Í öðru lagi, eykst hreinsigeta annarra efna í hreinsiefninu. Lútkennd hreinsiefni stöðva vöxt örvera. Auðvelt er að finna efnaleifar með þar til gerðum útbúnaði frá framleiðanda.

Additional information
Laws, regulations, standards
Prevention, SDS, columnmodel, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

back
List of all database-processes with this type of agent
cont.