Lífrænhreinsun

Margar náttúrulegar örverur geta breytt flóknum lífrænum mólikúlum í einfaldari efni, koltvísýring og vatn. Þessar örverur eru vandlega valdar, látnar fjölga sér og notaðar í lífræna hreinsun.
Líkt og í hreinsun með vatni er olía og fita fjarlægð af málmyfirborði með yfirborðsvirkum efnum og ýruefnum og dreifist í vatnið í hreinsibaðinu. Lausnin er sett í aðskilin lífhreinsibúnað, þar sem örverurnar meðhöndla hana. Meðal gegndræp sía er í leiðslunum sem liggja aftur í hreinsibaðið til að halda örverunum í lífhreinsibúnaðinum.
Þessa aðferð er hægt að nota þar sem hefðbundin vatnshreinsun var notuð áður. Hár fjárfestingarkostnaður skilar sér til lengri tíma með lægri kostnaði vegna losunar og úrgangs.

Prevention, SDS, column-model, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References


back
List of all database-processes
forward