Rafhreinsun

Þegar rafstraumur er notaður til að hreinsa er mikilvægt að óhreinindin séu ekki of þykk því það hindrar rafstrauminn. Þessi aðferð er yfirleitt notuð sem lokahreinsun fyrir rafhúðun og eftir forhreinsun með leysiefna- eða basískuhreinsibaði. Sjá staðalinn DIN 65473.

Hlutirnir verða hluti af rafrás og eru notaðir sem anjón eða katjón, fer eftir málmtegund. Hlutirnir eru settir ásamt rafskauti í hreinsibað sem inniheldur raflausn. Jafnstraumi er hleypt á, anjónirnar byrja að framleiða súrefni og katjónir vetnisloftbólur. Þessar loftbólur koma frá málmyfirborðinu undan lagi af óhreinindum. Óhreindin lyftast því upp og er hægt að leysa þau upp eða þeyta í baðinu.

Þessa aðferð er hægt að nota á alla hluti sem leiða rafmagn. Hreinsitími er yfirleitt styttri en 2 mínútur.

Prevention, SDS, column-model, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References


back
List of all database-processes
forward