Rafgas

Rafgas er blanda af jákvæðum jónum, neikvæðum jónum og rafeindum framleiddar með rafstöðu- eða rafsegulsviði. Jónirnar eða hlöðnu mólikúlin fjarlægja óhreinindi með því að kasta þeim af yfirborðinu eða hvarfast við þau. Þegar efni eru fjarlægð breytir ragfasið mólikúlum óhreinindinna í vatnsgufu, koltvísýringsgufu og lítil rokgjörn lífræn mólikúl. Þau eru síðan loftræst burt. Hreinsun með rafgasi er yfirleitt gerð í lofttæmdum klefum með argon eða súrefni.
Rafgas er árangursríkt til að hreinsa þunn lífrænlög. Hreinsun með rafgasi er algeng við framleiðslu á hálfleiðurum. Bætir víratengingar á innbyggðum örrafrásum. Rafgas getur hreinsað einangrun af vírum á spólum og segulbúnaði. Einnig notað til að undirvinna plastyfirborð fyrir málmhúðun.
Rafgas hentar best fyrir sjónlínuhreinsun. Tilraunir hafa verið gerðar með loftþrýstingsrafgas, sem gæti aukið notkun á þessari tækni.

Prevention, SDS, column-model, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

 

back
List of all database-processes with this method
forward