Leysigeislauppgufun

Leysigeisla er beint á yfirborð og breytir óhreinindum í gufu. Getur einnig breytt þunnu lag af vökva í gufu sem fjarlægir óhreinindin, sérstaklega agnir. Þessi aðferð getur hreinsað submíkron agnir og þunnar filmur af vökva af hlutum í hálfleiðurum og hreinsað málningu af flugvélum.
Þetta er mjög ný hreinsiaðferð. Er kostnaðarsöm hvað varðar tíma og búnað. En getur verið góður kostur fyrir hluti sem geta skaðast af öðrum aðferðum. Framleiðir engan úrgang fyrir utan óhreinindin sem eru fjarlægð. Nota þarf öryggisbúnað sem kemur í veg fyrir að starfsmenn geti horft í geislann. Einnig þarf að loftræsta skaðleg óhreinindi.

Additional regulations
Prevention, SDS, column-model, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References


back
List of all database-processes with this method
forward