Hreinsun við stand/borð

Búnaðurinn samanstendur af tunnu með hreinsivökva og þar ofan á er skolvaskur með rist. Hluturinn er settur á ristina og byrjað að dæla upp hreinsivökvanum í gegnum slöngu sem haldið er á. Bursti er festur á enda slöngunnar. Vökvinn er síaðar jafn óðum og hann rennur aftur í tunnuna. Standar sem þessir eru algengir á verkstæðum. Kolvatnsefni eða fitusýruester eru mikið notaðir með þessum búnaði. Vatnsleysanleg hreinsiefni eru einnig notuð, en þau þarf að geyma við hærra hitastig.

Prevention, SDS, column-model, etc.
Producers, suppliers
Optimisation potential
References

 

back
List of all database-processes with this method
forward